Einu sinni var skúnkafjölskilda. Í fjölskilduni voru: mammaskúnkur pabbiskúnkur og svo litlu tvíburarnir Rámur og Skrámur. Einn dagin tíndist Skrámur litli. Hann hafði farið einsamall út í skó. Til að safna forða firir fjölskilduna. En skógurinn var svo þéttur að hann tíndist. Svo kom niðamirkur hann hafði fundið fult af ávöxstum en þegar hann ætlaði að fara heim heirði hann þrusk svo kígti hann bakvið runnan... Þar var mamma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli