Elsku fólk, vinir og fjölskylda, mömmukonur og mjónubörn. Ég óska þess að þið eigið gleðileg jól og njótið ljúfra daga með fjölskyldum ykkar. Takk fyrir samfylgdina á árinu og hlakka til að hitta ykkur á því næsta. Mamma, pabbi og Sigurður Pétur biðja líka að heilsa kæra jólakveðju. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli