föstudagur, janúar 02, 2004

Orð af orði

Í tilefni af nýju ári og áramótaheitum um að vera duglegri við hitt og þetta, ætlum við mamma loksins að reyna að taka saman orðaforðann minn, ég er nefnilega farin að kunna fullt af orðum þó stundum segi ég þau aðeins öðru vísi en aðrir.

jæja
takk (dah)
nei
já (amm)
vaaaá
æ-æ
datt

halló (ajó)
bless (iss)
sitja (affa)
smekkur (datti)
seríos (isi)
kex (iss)
kaka (gúgú)
skeið (dei-i)
drekka (datta)
brauð/borða (bauja)
smjör (nana)
banani (nana)
kleina (geija)
meira (meija)
búið (buja)
snudda (dudda)
bleyja (beija)
pabbi
mamma
afi
amma
Sigurður Pétur (ana)
dansa (asa)
hundur (affa)
kisa (maaa)
kusa (muu)
fiskur (bobobb)
fugl (búbba)
svín (khr)
krókódíll (khr)
hestur (hnegghljóð)
kind (meheheh)
bolti (dahta)
bíll (brumma)
kerra/keyra (geija)
munnur (munnu)
nef (nene)
auga (auja)
eyra (eija)
enni
húfa (vúa)
vettlingar (datti)
sokkar (gakka)
peysa (issa)
jólasveinn (óvóv)
flugvél (úa)
stubbarnir (dutta)
Lala (jaja)
Núnú

Engin ummæli:

Skrifa ummæli