Ég er að reyna að ná einhverri stjórn á myndunum hjá okkur og koma einhverjum þeirra út á netið en gengur illa að hafa undan Markúsi sem er alveg óður með nýju myndavélina. Alla vega þá er komin
ný myndasíða með hlekkjum á öll albúmin og komið nýtt albúm með myndum frá aðventu og jólum. Fleiri myndir eru svo vonandi væntanlegar fljótlega.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli