Eins og sjá má í kommentunum hérna fyrir neðan þá fékk ég (eða síðan öllu heldur) heimsókn frá Noregi. Það er hann
Håvard, en mamma hans var einu sinni skiptinemi hjá ömmu og afa. Það kom okkur mömmu sko aldeilis skemmtilega á óvart að fá kveðju frá honum og okkur fannst líka gaman að skoða síðuna hans. Hann fæddist í sjúkrabíl, algjör töffari
Engin ummæli:
Skrifa ummæli