Mamma og pabbi fögnuðu síðan ekki alveg jafn mikið þegar ég glaðvaknaði klukkan hálffjögur í nótt og sofnaði ekki aftur fyrr en fimm. Það var nú eitthvað að bögga mig fannst mér, kannski tennur. Alla vega sváfum við mamma aðeins yfir okkur og komum 20 mínútum of seint til dagmömmunnar. Það var samt allt í lagi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli