Ég gleymdi að segja að mamma er búin að fatta að það þarf bara að hafa grautinn nógu þunnan fyrir mig, þá fer hann alveg ofan í magann minn. Og svo gaf hún mér maltextrakt í grautinn og mér finnst það algjört æði! Húrra, nú þarf ég ekkert að borða meira af þessu ógeðslega sveskjumauki.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli