Rósa Elísabet
fimmtudagur, mars 20, 2003
Pabbi var nú aðeins að gera athugasemd við þetta orðalag hjá mér, það er náttúrulega ekki rétt að öll tönnin sé komin upp, heldur er bara öll brúnin á henni komin í gegn. Svo er hin framtönnin niðri alveg að koma líka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli