fimmtudagur, júlí 01, 2004

Ég er snillingur

Það tókst, ég get hoppað! Ég er líka búin að æfa mig oft á dag í langan tíma og loksins tókst það, mikið er ég montin af mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli