miðvikudagur, ágúst 11, 2010

Vinátta

Einu sinni voru þríburar. Þeir hétu: Óskar Anna og Sóley. Áhugamál Óskars voru: fótbolti og myndlist. Áhugamál Önnu voru prinsessur og antlits málun. Og áhugamál Sóleyar voru: gæludýr og útilegur. Pabbinn hét Arnar og mamman Dísa. Áhugamálið hans Arnars var: veiði. Og áhugamál Dísu var: fiskar.

Einn daginn sagði Sóley við mömmu sína og pabba. Mamma og pabbi við krakkarnir vorum að ræða samann og okkur langar í útilegu. Allt í lagi sagði Arnar. Við förum eftir 10mínotur. Drífið ykkur að pakka. Jibbí! sögðu allir krakkarnir. Svo lögðu þau af stað. Þau tjölduðu á fallegum stað í hallormsstaðaskógi. Þá sagði Arnar krakkar farið þið í fótbolta á meðan við mamma förum að veiða. Þau fóru í fótbolta. En þá heirðu þau kallað krakkar komið þið strax. Hvað mamma og pabbi spurðu þau. Það bet á hjá mér. En þetta var engin smá fiskur hann dró þau ofaní vatnið. Það var sæ land niðri í vatninu. Þá sagði fiskurinn ef þið viljið komast aftur heim þurfið þið að glíma við eina þraut. Allt í lagi sögðu þau. Þrautin er að þið þurvið að drepa beinhákarl. Svo fengu þau sæ öxi. Svo fóru þau út í Dauðahafið og fundu beinhákarl. Þau sögðu árás. Og drápu hann. Þá sagði fiskurinn þá það þið meigið fara heim. Svo fóru þau heim.

Endir

Grýlusaga

Einu sinni var kerling hún var kölluð Grýla. Gamla kerlingin beið ár eftir ár að fá mat. Þá alt í einu datt henni snylldar áætlun. Stekkjastaur farðu nú að koma þér í rúmið! Allt í lagi mamma! Svo lét hún eitur í glasið hans! Næsta morgun vaknaði Stekkjastaur með rauðar doppur um allan líkaman! æ æ mamma! Nú get ég ekki farið til bigða! he he! gott á þig hugsaði Grýla. Þá hoppaði Stúfur upp á Stekkja staur! Ég skal fara firir þig. Má ég það plís mamma gerðu það? ! nei!! öskraði Grýla. Þú ert of lítill! Mamma sagði Kerta sníkir má ég fara til byggða Jaaa? nei! sagði Grýla. oooo! sagði Kerta sníkir og kvegti í rassinum á Grýlu! Hún flaug út um gluggan. Þá fundu jóla sveinarnir meðal (pensilín) til að lækna Stekkja staur! og þar með líkur þessari sögu. Og anns viljið þið vita hvar Grýla er? Já hún er í maganum á ís byrni! Á norður pólnum. ENDIR

Litla mottan

Einu sinni var lítil motta. Við mottuna bjó lítill maður. Hann hjét herra Lítill. Firir honum var mottan stór stór frum skógur. Einu sinni ákvað herra Lítill að fara inn í frum skógin (sem var lítil motta) hann fékk sér hálfa baun og einn dropa af appelsínusafa í morgun mat svog labbaði hann af stað. Þegar hann var lagður af stað inn í mottuna þá mætti hann litlu leik fanga ljóni. Hann sagði: góðan dag litla ljón. Ljónið svaraði engu. Hann sagði aðeins hærra. góðan dag! Ljónið lét sem áður. Hann öskraði góðan dag fíluljón. Það hreivði sig ekki. Hrmpf! Dóni! sagði herra Lítill. Svog fór hann leingra inn í skógin. Þá hitti hann leik fanga slöngu. Hann sagði góðan dag. Hún svaraði eingu. Hún er víst eins og ljónið. Hann fór heim og sagði: Meiri dónarnir.

Bókasafns ferð

Einn fallegan sólríkan dag fóru sjö ára stúlkur gangandi á Bókasafn Garðabæjar. Á leiðini sáu þær svarta kisu með svarta ól með oddum. Þær sáu líka svartan stóran hund.

Skúnkurinn tíndist

Einu sinni var skúnkafjölskilda. Í fjölskilduni voru: mammaskúnkur pabbiskúnkur og svo litlu tvíburarnir Rámur og Skrámur. Einn dagin tíndist Skrámur litli. Hann hafði farið einsamall út í skó. Til að safna forða firir fjölskilduna. En skógurinn var svo þéttur að hann tíndist. Svo kom niðamirkur hann hafði fundið fult af ávöxstum en þegar hann ætlaði að fara heim heirði hann þrusk svo kígti hann bakvið runnan... Þar var mamma.

Tröllið í fjallinu

Eitt sinn firir óra laungu var fjall samkvæmt þjóþsöguni bjó tröll í fjallinu firir neðan fjallið var bær. Stúlka ein bjó á bænum einn dægin heirði stúlkan hátt fótatak stúlkan leit skelvingu lostin upp og fór heim til að seiga hinum að hún hafði séð tröllið í fjallinu.

Landið

Ég fór í útilegu um allt land. Ég var með: mömmu pabba Sigurði Guðmundi og Gabríeli. Á Egilsstöðum í Hallormstaðaskógi fór ég til vinkönu mömmu í kvöldmat.

Herra blíantur skósveinn

Einu sinni firir langa löngu þegar ingólfur arnarson var ekki komin til íslands. Voru bara til blíantar. Í blíantaþorbinu austur á landi bjó: Herra blíantur skósveinn. Mamma blíantur og pabbi blíantur. Einn daginn ætlaði mamma blíantur að fara með götótta skó. (Meira náði ég því miður ekki að skrifa niður af þessari sögu).