miðvikudagur, ágúst 11, 2010

Bókasafns ferð

Einn fallegan sólríkan dag fóru sjö ára stúlkur gangandi á Bókasafn Garðabæjar. Á leiðini sáu þær svarta kisu með svarta ól með oddum. Þær sáu líka svartan stóran hund.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli