fimmtudagur, október 18, 2007

Vangaveltur

Þegar ég var lítil fundust mér svona tómatabrandarar fyndnir. Það eru sko svona brandarar um tómata sem voru að labba yfir götuna og svo var keyrt yfir þá. En núna finnst mér þetta ekkert fyndið því þeir myndu bara slasast, eins og Gabríel þegar það var keyrt á hann.

En fimleikakennarinn minn, hún var einu sinni í landsliðinu í fimleikum, af því að hún var alltaf svo þögul á æfingum.

1 ummæli: