fimmtudagur, október 23, 2008

Nafnapælingar

Ef ég eignast til dæmis fjóra stráka og eina stelpu, þá eiga þeir allir að heita Snæfinnur en stelpan á að heita Snædís. Mamma spurði hvernig ég ætlaði þá að vita við hvern ég væri að tala, þá heitir einn bara Snæfinnur Björn og svoleiðis, skilurðu?

3 ummæli:

 1. Segðu mömmu þinni að hún sé allt of góð í margföldun...

  SvaraEyða
 2. Vó! Mamman var í smástund að kveikja en vá, fyrr má nú!

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus12:12 e.h.

  Mér lýst mjög vel á þetta!

  SvaraEyða