sunnudagur, nóvember 18, 2007

KK

Ein lítil saga af mér, ég spurði mömmu hver væri að syngja lagið í útvarpinu. Mamma sagði, "hann er kallaður KK en hann heitir Kristján Kristjánsson". "Er hann kallaður KK?", spurði ég, það fannst mér skrítið. "Segir mamma hans þá svona, KK, komdu inn að borða..."

Engin ummæli:

Skrifa ummæli