fimmtudagur, júní 26, 2008

Eyðimörk

Í skólanum í dag fórum við í eyðimörk. Eða eitthvað sem heitir líkt og eyðimörk... Já alveg rétt, Heiðmörk. Við löbbuðum þangað, ég var gett svöng á leiðinni og borðaði tvær pylsur þegar við komum á leiðarenda.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli