fimmtudagur, maí 13, 2004

Partífjör

Í gær var sko gaman! Við fengum að borða fyrir framan sjónvarpið og horfa á frábæra tónlist á meðan, ég svoleiðis rokkaði og klappaði og söng með, þetta var algjört æði. Enda var ég í svo miklu fjöri að ég gat ekki sofnað fyrr en hálfellefu! Ég er annars ekkert sérlega hress þessa dagana, jaxlarnir eru alveg að gera mig klikkaða og alla í kringum mig líka. Vonandi fer það að verða búið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli