miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Litla rósin

Hún Nicole í Kanada sem heimsótti okkur í sumar sagði svo fallegt um nafnið hennar Júlíu Jökulrósar að okkur langar að segja ykkur frá því. Það var nokkurn veginn svona:
Í nafninu sér maður aftur tákn kvennanna í fjölskyldunni ykkar, rósina. Falleg leið til að halda áfram hefðinni og leyfa konunum í ætt ykkar að vera þetta fallega blóm sem minnir okkur á ástina :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli