miðvikudagur, febrúar 25, 2009

GSM-síma búningurinn minn


Þennan síma föndraði ég með barnapíunni minni í gærkvöldi. Hann var pínu óþægilegur, ég gat t.d. ekki setið eða borðað í honum, svo ég tók hann bara með í skólann og fór í hann í smástund þar, en aðallega var ég í beinagrindarbúningnum hans Sigurðar Péturs, og í draugabúningi úr sængurveri þar yfir. Ég var mjög draugaleg og hræðileg!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli