miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Ég líka

Ég ætla að herma eftir vinkonum mömmu og fylla hér út fyrsta svona internet-spurningalistann minn.

ever had a song written about you? Jájá, það heitir Elsku Rósa Elísabet, sungið við lagið Dvel ég í draumahöll og mamma mín samdi það
what song makes you cry? Ég man ekki eftir neinu svo leiðinlegu lagi
what song makes you happy? Lagið um apaköttinn uppi í tré að stríða krókódíl (og mörg fleiri líka)
height? Um það bil 90 sentimetrar og vaxandi
hair color? Ljóst
eye color? Blá
piercings? Nei nei
tattoos? Ertu frá þér!

what ...
are you wearing?
Skólapeysu, "gamlasíðum", bleikum buxum með glitrandi stjörnu, sokkum og ullarsokkum
song are you listening to? Til dæmis kannski lagið um Dúkkuna hennar Dóru
taste is in your mouth? Snudda
whats the weather like? Snjór, bippí!
how are you? Nývöknuð úr lúrnum mínum á leikskólanum

do you ...
get motion sickness?
Nei sem betur fer ekki
have a bad habit? Já, öskra þegar ég fæ ekki það sem ég vil
get along with your parents? Já bara ágætlega enn sem komið er
like to drive? Já mér finnst voða gaman í bíltúr
have a boyfriend? Nei, ég þekki eiginlega enga stráka
have a girlfriend? Já ég á margar vinkonur á leikskólanum mínum
have children? Bara dúkkur

your greatest regret? Að fá ekki súkkulaðirúsínur
your cd player has in it right now? Ferðafélagi barnanna
if you were a crayon what color would you be? Ég veit ekki hvaða litur, en alla vega brotinn og með rifinn miða
what makes you happy? Að láta kitla mig og leika við bróður minn
whats the next cd you're gonna get? Vonandi Dýrin í Hálsaskógi
seven things in your room? Ljós(!), róla, rúm, leikföng, og í kvöld vonandi hilla, borð og stólar
seven things to do before you die...? Stækka, fara í skóla (eins og Sigurður Pétur), æfa karate (eins og Sigurður Pétur), fara til mömmu minnar (eins og Sigurður Pétur), læra fleiri stafi, fara aftur í sumarfrí og fá súkkulaðirúsínur
top seven things you say the most...? Jú!, nei!, má ég horfa á eitthvað, jú foði (það er víst í boði), viltu lækka (þ.e. hækka), viltu gefa mér, viltu syngja það mamma mín

in the last 24 hours you have...
cried?
Jájá
bought anything? Nei, en mamma og pabbi keyptu handa mér húsgögn í herbergið mitt
gotten sick? Nei (7-9-13)
sang? Ójá
been kissed? Já það er alltaf verið að kyssa mig og knúsa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli