þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Nú varð ég hissa

Þegar ég leit út um gluggann í morgun varð ég steinhissa og sagði: "Snjór á þriðjudegi? Ég hélt að það væri bara snjór á jólunum!"

1 ummæli:

  1. Hahahha... það er mikið til í þessu hjá þér, snúlla :-)

    SvaraEyða