fimmtudagur, febrúar 02, 2006

Svona er lýsi búið til

Maður tekur klaka, svona ísklaka, og setur í munninn. Geymir hann þar í nokkra daga og þá breytist hann í vatn. Svo setur maður í svona dropa og hrærir og þá breytist það í lýsi.

2 ummæli:

 1. Nafnlaus8:44 e.h.

  Jæja gott að þú ert með þetta allt á hreinu! Geturðu sent okkur nokkra dropa til Frakklands, hér er nefnilega ekkert lýsi....

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus11:53 f.h.

  Það væri líka ágætt ef þú gætir hringt í lýsi hf og útskýrt þetta fyrir þeim.
  Í einhverri ákveðinni vindátt (ég kann ekkert áttirnar) kemur ógeðs lýsis ógeðs fnykur frá verksmiðjunni þeirra á húsið mitt >:(

  SvaraEyða