föstudagur, maí 04, 2007

Algjör snillingur

Í bílnum á leiðinni heim úr leikskólanum var ég að æfa mig að reikna:
11 + 11.. það eru... 21, nei 22.
Mamma: Já rétt, hvernig vissirðu það?
Ég: Bara af því að 11 er aðeins meira en 10 og þá eru það tveir í viðbót.

Og svo eitt gullkorn þar sem ég sat á klósettinu áðan (mamma fær orð í eyra þegar ég verð stærri og kemst að því að hún hefur skrifað þetta á netið!):
Svaka kúkur maður!

2 ummæli:

  1. Nafnlaus8:44 e.h.

    Hahaha! Snilld á báðum póstum!

    SvaraEyða
  2. Ekki illa úr ætt skotið.

    SvaraEyða