fimmtudagur, maí 31, 2007

Ofnæmi fyrir útlöndum

Gleymdi að segja ykkur að Guðmundur Steinn er kannski með svoleiðis, það er sko alveg hægt. Ég heyrði ömmu eitthvað gantast með þetta við mömmu og var fljót að sjá það að það gæti alveg verið og þá gæti hann kannski ekki komið með okkur til Þýskalands. Þá verður hann bara að vera hjá ömmu og afa á meðan. Já, pottarnir hafa sko eyru og eru ekki lengi að draga sínar ályktanir.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus8:15 e.h.

    Já æ greyið að hafa ofnæmi fyrir útlöndum! Vonandi var samt gaman hjá mömmu þinni og pabba!

    SvaraEyða