þriðjudagur, júní 05, 2007

Dæmigert

Er þetta bara ég, eða eru öll fjögurra ára börn svona?

Ég: "Hvað er klukkan?"
Mamma: "Bíddu aðeins... (ca. 5 sekúndum seinna) hún er alveg að verða sex"
Ég: "Hver?"

2 ummæli:

  1. Nafnlaus10:56 f.h.

    Ehm, ég held það sé ekki bundið við fjögurra ára börn heldur einnig við gamlar frænkur (þ.e.a.s mig)

    SvaraEyða
  2. Ég er búin að vera svona síðan ég var fjögurra ára, jafnvel fimm.

    SvaraEyða