laugardagur, ágúst 23, 2008

Tilgangur þróunarinnar

Engir tveir sebrahestar eru með eins rendur, eins og engar tvær manneskjur eru með eins fingaför. En sebrahestar nota ekki tölvur, þannig að rendurnar þeirra eru bara til skrauts.

(Skýring frá mömmu, vinnufartölvurnar þeirra pabba og mömmu eru báðar með fingrafaralesara til að logga sig inn, augljóslega eru fingaför því til þess að komast inn í tölvur).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli