þriðjudagur, desember 23, 2003

Gleðileg jól


Elsku fólk, vinir og fjölskylda, mömmukonur og mjónubörn.

Ég óska þess að þið eigið gleðileg jól og njótið ljúfra daga með fjölskyldum ykkar. Takk fyrir samfylgdina á árinu og hlakka til að hitta ykkur á því næsta. Mamma, pabbi og Sigurður Pétur biðja líka að heilsa kæra jólakveðju.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli