laugardagur, september 03, 2005

Lítil frænka

Ég er búin að eignast litla frænku, litla barnið kom úr bumbunni hennar Sunnu áðan og það var lítil stúlka. Mér finnst að hún eigi að heita Svanhildur eins og dúkkan mín. Það gekk mjög vel, við vitum ekki hvað hún er stór en Maggi segir að hún sé roooosalega sæt :-) Við hlökkum mikið til að sjá hana og kynnast henni.

1 ummæli: