sunnudagur, september 18, 2005

Þriggja ára!

Ég á afmæli í dag, orðin þriggja ára pæja. Silja frænka mín gisti hjá mér í nótt og við heyrðum krumma syngja afmælissönginn fyrir mig þegar við vöknuðum. Á eftir koma vinkonur mínar af leikskólanum í afmælisveislu, og svo fæ ég aðra afmælisveislu um næstu helgi fyrir afa og ömmu og frænkur og frændur.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus11:08 f.h.

    Innilegar hamingjuóskir með afmælið litla frænka :*
    Við hlökkum til að koma og knúsa þig um næstu helgi!

    SvaraEyða