þriðjudagur, október 18, 2005

Myndir

Til að sýna smá viðleitni eru komnar nýja myndir á netið. Nú er það leikskólinn frá apríl til september. Svo eru brúðkaups- og sumarmyndirnar næstar á dagskrá, þegar mamma og pabbi eru búin að finna þær...

2 ummæli:

  1. Nafnlaus4:14 e.h.

    Hvurslags tossaháttur er þetta í foreldrum þínum?
    Það tók okkur ekki nema smá tíma að setja brúðkaupsmyndirnar okkar á netið... hmmmm.

    SvaraEyða
  2. Já, sammála... við viljum myndir! Við viljum myndir!

    SvaraEyða