fimmtudagur, október 27, 2005

Um ritskoðun

Mömmu minni finnst ástæða til að vekja athygli á því að það sem er skrifað í athugasemdir hérna á síðunni verður ekki ritskoðað, ólíkt því sem gerist sums staðar. Og hafðu það, Tuðmundur! ;-)

1 ummæli:

 1. Nafnlaus5:01 e.h.

  Eftirfarandi orðsending er frá ritsjórn magnusunna.com vegna ómerkilegra og niðrandi ummæla sem fallið hafa nýverið

  Ritstjórn hins virta vefseturs magnusunna.com mun aldrei og hefur aldrei liðið ritstoðun af nokkru tagi, hvorki í sínum eigin skrifum né nokkrum skrifum gesta sinna, ritstjórnin trúir á fullkomið prent- og tjáningarfrelsi í hvaða formi sem það er, allt annað teljum við gróft mannréttindabrot. Vefsetrið stærir sig af flekklausum og heiðalegum ferli á öldum internetsins, allt frá því að fyrsta færsla setursins var skráð í gagnabanka okkar 14.maí1975.

  Að halda öðru fram er fávísi, illskuáróður, öfund, afbrigðusemi eða bara sturlun í sinni verstu mynd.

  bk.
  Ritstjórn magnúsunnapúnkturkomm ehf.

  SvaraEyða