mánudagur, október 03, 2005

Takk, en nei takk

Við höfum ekki áhuga á að láta nota kommentin á síðunni minni til að auglýsa allar þær spennandi leiðir sem eru í boði til að verða ríkur á internetinu. Svo hér með verður kveikt á spamvörninni, vonandi á ég síðan eftir að lesa þetta eftir 15 ár og hrista hausinn yfir þessu spami út um allt. Eða jafnvel ennþá betra, spyrja mömmu hvað spam sé eiginlega...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli