fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Lítill kiðlingur

Nú er ég alveg eins og einhyrndur kiðlingur, með stóran hnýfil út úr enninu. Mamma kom og sótti mig í leikskólann og sat með mig í fanginu, og pabbi keypti verðlaun handa mér. Ég var algjört grey, en sem betur fer er ég öll að hressast núna.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus12:17 e.h.

    Ææ hvað kom eiginlega fyrir þig litla grey?

    SvaraEyða