miðvikudagur, mars 05, 2003

Ó þetta, var ekki ég heldur Rósa Elísabet... Getur maður ekki séð einhvers staðar í hvaða nafni maður er loggaður inn? Annars er ég að reyna að uppfæra template-ið og það bara gengur ekki, bara komið eitthvað gamalt template, meira að segja breytingar sem ég gerði í gær og voru komnar inn eru farnar aftur. Þannig að Fúlhildur mín, ég vona að þú sért ekki fúl, ég er að reyna að setja link á þitt blogg líka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli