laugardagur, júní 12, 2004

Nýjar myndir

Mamma þurfti að telja sér trú um að hún væri að gera eitthvað mikilvægara en að smíða, svo hún er búin að setja inn myndir frá því í mars og apríl, og sömuleiðis breyta myndasíðunni þannig að tenglar í nýjustu myndirnar eru núna efst í staðinn fyrir neðst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli