þriðjudagur, desember 14, 2004

Það var nefnilega það

Haldið þið að ég sé barasta ekki með smá lungnabólgu. Jæja þá fæ ég alla vega meðal og vonandi fer þessi ljóti hósti bara út í hafsauga. Það er jólaball á leikskólanum á fimmtudaginn, vonandi verð ég orðinn nógu hress til að fara þá.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli