fimmtudagur, júní 09, 2005

Sumarfrí

Nú fer hver að verða langsíðastur að skrifa niður ferðasögu síðasta sumars, sérstaklega þar sem það er alveg að bresta á með brúðkaupi og útilegu og siglingu og alls kyns skemmtilegheitum. Það er kominn annar kafli á sumarfríssíðuna, og fleiri væntanlegir miklu fyrr en síðar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli