föstudagur, janúar 13, 2006

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

Vá hvað er gaman að hafa svona mikinn snjó! Ég ætla að búa til snjókall um helgina og líka fara á skíði og rassaþotu. Eins gott að nýta snjóinn á meðan hann er, það er aldrei að vita hvað þetta endist og hvenær byrjar aftur að rigna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli