fimmtudagur, janúar 12, 2006

Spennandi

Í dag fæ ég að fara til Kristínar Kolku vinkonu minnar eftir leikskólann. Mamma hennar ætlar að sækja mig líka og svo förum við báðar heim til hennar. Þetta verður örugglega rosalega gaman. Eða "losa baman" eins og ég hefði sagt fyrir einu og hálfu ári.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli