föstudagur, desember 22, 2006

Æsispennandi...

Pabbi minn er í Glasgow, hann þurfti að fara á fund í gær og átti að vera að fara í flugvélina núna, en það er búið að seinka fluginu um fjóra klukkutíma. Nú verður spennandi að sjá, kemst hann heim áður en næsta óveður kemur!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli