miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Stöðutékk

 • Mamma - orðin frísk
 • Ég - aftur orðin lasin, með nokkrar kommur, hósta og leiða
 • Pabbi - í útlöndum
 • Sigurður Pétur - hjá mömmu sinni, ég fékk að hringja í hann alveg sjálf í gær
 • Guðmundur Steinn - talar fyrir sig sjálfur
 • Gabríel - hundleiður (bókstaflega) á að komast ekki út að labba, en Þórður hefur sem betur verið svo góður að viðra hann fyrir okkur

1 ummæli:

 1. Nafnlaus1:56 e.h.

  Hæ elsku Rósa mín..

  við á Ásum söknum þín, höfum ekkert séð þig þessa viku. hlakka til að sjá þig á mánudaginn, vonandi verðuru orðin hress þá..

  bið að heilsa fjölskyldu þinni.

  kv
  Silja og krakkarnir á Ásum

  SvaraEyða