miðvikudagur, október 20, 2004

Eitthvað gott

Mamma var að segja mér frá því að við værum að fara til Sunnu frænku í kvöldmat. Ég hafði nú alveg mínar hugmyndir um hvað væri gott að fá að borða hjá henni, stakk upp á að við fengjum "kannski vöfflu", og "kannski gónagaut".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli