sunnudagur, október 10, 2004

Myndarskapur

Þá erum við mamma búnar að búa til arrapisu og blómið, vá hvað ég hlakka til að fá að smakka, mér finnst slátur svo gott. Ég var mjög dugleg að hjálpa við að hella mjöli út í og hræra, en ég fékk ekki að sauma neitt. Það verður kannski seinna þegar ég er orðin aðeins stærri.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli