fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Má ég horfa á Emil, ég er búin að loka augunum

Þetta var það fyrsta sem ég sagði við pabba í morgun þegar ég vaknaði. Í gærkvöldi vildi ég nefnilega fá að horfa á Emil í tölvunni í pabba rúmi, það má stundum þegar maður er lasinn, en þá átti ég að loka augunum. En nú er ég búin að loka augunum og þá má ég horfa á Emil.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli