sunnudagur, september 19, 2004

Frábær veisla

Mikið skemmti ég mér vel í afmælisveislunni og mikið var ég ánægð með allar fínu gjafirnar sem ég fékk. Kærar þakkir allir fyrir mig og fyrir skemmtilegan dag. Nánari lýsingar koma síðar, en nú er ég farin að steinsofa í hausinn á mér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli