fimmtudagur, september 30, 2004

Takk fyrir batakveðjurnar

Ég er orðin ótrúlega hress, frábær þessi sýklalyf! Ég er ennþá með svolítið vondan hósta og hor, en baugarnir eru farnir og hitinn og beinverkirnir og ég er bara í eins og ný manneskja, ótrúlegt hvað þetta andstyggðar meðal virkar fljótt og vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli