þriðjudagur, september 28, 2004

Æ hvað ég er leið

Það er voða leiðinlegt að vera heima svona lasin í marga daga. Áðan sagði ég við mömmu, "aumi ég, ég er lasin í dag" :-( Og þegar ég var að fara að sofa bað ég mömmu að segja mér hvað krakkarnir á leikskólanum heita svo ég gæti rifjað upp allar vinkonurnar mínar sem ég sakna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli