miðvikudagur, september 29, 2004

Læknirinn kom

Og ég er víst lasin á gráu svæði en ekki svörtu svo ég slepp við að fara á sjúkrahús en verð að vera rosa dugleg að taka meðalið. Ég er með slæma öndunarfærasýkingu og var komin með mjög háan hita og farin að anda hratt. Vonandi verður meðalið fljótt að reka burtu horið og hóstann.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli