föstudagur, janúar 21, 2005

Og meira um sumarfrí

Nú er bara allt að gerast hjá okkur mömmu, við erum búnar að búa til nýja bloggsíðu um sumarfríið okkar og þar er kominn fyrsti hlutinn af ferðasögunni. Þar eru líka hlekkir á öll myndaalbúmin og síðasta albúmið með Danmerkurmyndunum er komið þar með. Þetta kemur allt með kalda vatninu... :-)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli