laugardagur, janúar 01, 2005

Partý

Í gær var partý, ég fékk fullt af snakki og ég fékk að sprengja og svo fékk ég að liggja í sófanum og horfa á einhvern fyndinn þátt. Þegar þátturinn var búinn var ég orðin alveg dauðþreytt og fór nú bara beint að sofa. En þetta var mikið fjör og ég skemmti mér hið besta. Á eftir ætla ég svo að sprengja meira með bróður mínum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli