föstudagur, janúar 21, 2005

Sumarfrí!!!

Mamma og pabbi sögðu mér í gær að við værum að fara í Víðihlíð um helgina. Að sjálfsögðu veit ég hvað það er, það er sko sumarfrí! Svo í morgun var ég spennt og tilbúin að fara í sumarfrí og vildi alls ekki fara í leikskólann. Sem betur fer er söngfundur og fjör á föstudögum svo það bætti aðeins upp vonbrigðin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli